Hólmfríður María
Hólmfríður María Bjarnardóttir fæddist árið 1995 og ólst upp á bóndabæ í Súgandafirði. Hún er með BA í Almennri Bókmenntafræði með ritlist sem aukagrein og MA í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig farið á alls kyns misgagnleg og misskemmtileg námskeið. Í dag vinnur hún einna helst með klippimyndir og textaskrif en dýfir tánum einnig í alls kyns önnur listform.
——————
Hólmfríður María Bjarnardóttir was born in 1995 and raised on a farm in Súgandafjörður in the Westfjords. She has a BA in General Literature with a minor in creative writing and an MA in Editing and Publishing from the University of Iceland. She has also taken all kinds of seminars, useful and others. Today she mostly works with collage art and writing, but also dips her toes in whatever flights her fancy.