Kristína Idris Berman

Kristína útskrifaðist úr textíldeild Listaháskóla Íslands 2001. Síðan þá hefur hún starfað fyrir hina ýmsu skapandi vinnustaði og verkefni, ss. söfn, leikhús, kvikmyndir og leikhópa. Kristína hefur einnig starfað sem sjálfstæður hönnuður, listamaður og magadanskennari. Fyrir nokkrum árum söðlaði hún um og menntaði sig sem kennari. Kristína vinnur nú við að blása kjarki og eldmóði í grunnskólabörn sem textílkennari.  Heimasíður Kristínu eru óuppfærðar, en ykkur er samt velkomið að kíkja á þær.

 ——————

Kristína graduated from the Textile department at The Iceland Academy of Arts in 2001. Since then she has worked for various creative projects and workplaces, e.g. museums, theatres, movies and independent theatre groups. Kristína has also worked as an independent designer, artist and belly dance teacher. A few years ago Kristína turned over a new leaf when she studied to become a teacher. Today Kristína works at an elementary school, where she helps boost children's courage and enthusiasm as a textiles teacher. Kristína's web pages are out of date, but you are welcome to visit them anyway. 

Previous
Previous

Hjördís Björk

Next
Next

Laufey