Ragnhildur Katla

er 24 ára sjálflærð listakona úr Kópavoginum.

Listsköpun skipar stóran sess í hennar lífi og leikur hún sér
að allskyns miðlum.
TIL AÐ SJÁ MEIRA:

Á vefsíðunni rakatla.com

og instagramreikningnum @rakatla_art

má m.a. finna málverk og leir því einnig hefur listakonan gefið út umhverfisvæna barnabók og grafísk prent.

Previous
Previous

María Meldgaard

Next
Next

Sædís Harpa