BRIMRÚN BIRTA

BrimRún hefur starfað sem karakterhönnuður hjá tölvuleikjafyrirtæki síðustu 5 ár og fyrir það lærði hún bæði út í Kanada og Bretlandi við  tölvuteiknun. Hún lét samt aldrei blýantinn niður þótt tæknin tók smá við, og hafa vatnslitir verið aðaltól hennar til tjáningar. 

Hægt er að finna BrimRúnu á Instagram @brimrundraws

//

BrimRun has been working as a character concept artist at a videogame company for the past five years and before that she studied digital illustration both in Canada and The UK. BrimRun never did put the pencil down even though technology took some priority, and watercolors was her favourite to use. 

You can find Brimrun on instagram @brimrundraws

Previous
Previous

Anný Tinna

Next
Next

Diljá