Snjóa leysir í leyni — samsýning
Félag skapandi fólks
UM OKKUR
Til að kynna okkur í stuttu máli, þá erum við hópur sem byrjaði upphaflega sem nokkrar vinkonur í bílskúr að gefa sér tíma fyrir skapandi vinnu og leik. Þessir fundir þróuðust á stuttum tíma yfir í sístækkandi hóp alls kyns fólks sem hittist í hverjum mánuði og leggur iðju að skapandi verkum, til að mynda ljósmyndun, myndlist, skapandi skrifum, tónlist eða leiklist.
Fylgstu með okkur
Skráðu þig hér til að vera með eða til að vita hvaða sýningar eru í vændum o.s.frv.